Header

Nú er sumarið liðið undir lok og ég er enn og aftur haldin af stað til Spánar! Það sem bíður mín á Spáni er annað árið mitt í BA dans námi, og ég er mjööög spennt fyrir því. Ég sit eins og er á Keflavíkurflugvelli að bíða eftir flugvélinni minni. E…

Design your blog - select from dozens of ready-made templates or make your own; simply “point & click” - Click here

Likes

Comments

Góðan og blessaðan. Það er allt of langt síðan síðast! Margt er búið að gerast síðan þá, en meðal annars er Fríða vinkona mín búin að koma í heimsókn einusinni, Camilo er búinn að koma tvisvar, og góða veðrið farið að heimsækja mig reglulega. Hjóli…

Likes

Comments

Ok.... Ég er svo mikill frestari að það er ekki fyndið.. Við erum að tala um næstum því tvo mánuði. TVO mánuði síðan ég skrifaði seinast færslu. Ég sver, málið er alls ekki það að ég hafi ekki tíma til að skrifa, heldur er ég bara alltaf að fresta …
  • 98 Readers

Likes

Comments

Vá hvað tíminn líður hratt! Það er svo langt síðan ég bloggaði seinast. Ég ætla mér alltaf að gera það um helgar en svo áður en ég veit af þá er helgin allt í einu búin. Og nú er allt í einu innan við ein vika þangað til að ég fer heim!! Og hvað er …

Likes

Comments

Ok vá ég verð að viðurkenna, það er svo langt síðan ég bloggaði seinast að ég varð að lesa seinasta blogg sem ég setti inn til að muna hvenær það var og um hvað ég skrifaði. Það er samt ekki beint eins og ég se búin að vera of upptekin til að blogga…
  • 78 Readers

Likes

Comments

Þá er enn og aftur komin helgi. Ég er ekki að meika það hvað tíminn líður hratt. Vikan var mjög fín, ég er að komast inn í rútínu með skólann og heimilið sem er mjög gott. Seinustu helgi var IELTS enskuprófið mitt sem mér fannst ótrúlega erfitt. Það…
  • 100 Readers

Likes

Comments

Þá er önnur vikan búin. Sú flaug nú aldeilis hratt hjá! Ég man ekki einusinni eftir henni. Enda er ég búin að vera upptekin allan daginn, alla daga. Það er bókstaflega bara sofa, borða, skóli. Og þegar ég er ekki í skólanum er ég annaðhvort að elda,…
  • 126 Readers

Likes

Comments

Nú er fyrsta alvöru vikan í skólanum að enda komin og ég er alveg uppgefin. Það var ekkert verið að fara rólega af stað, á mánudaginn var til dæmis conditioning sem eru eins konar þrek tímar, söngur, nútímadans, ballett og hip hop. Ég var búin um sj…

Likes

Comments

Við sátum einn langan fyrirlestur á þriðjudaginn um námið, reglur, einkunnagjafir og flest allt annað sem tengist náminu. Ég var ekki að búast við því að þetta væri svona ótrúlega strangur skóli. Þau eru líka svo ótrúlega prófessional og passa vel u…

Likes

Comments

Á laugardaginn fór ég með sænsku stelpunum í Ikea, borðaði kjötbollur og keypti kommóðu, sæng, kodda, rúmföt, og nokkuð fleira sem mig vantaði, og hluti til að lífga aðeins upp á herbergið. Þessi ferð var mjög átakanleg. Við þurftum að taka lest og …

Likes

Comments