í dag ætluðum við að byrja á að keyra til dunkin donuts að borða morgunmat en við fundum það ekki og borðuðum vara einhvers annarstaðar morgunmat. síðan keyptum við tape. síðan fórum við á eitthvað tar pit safn (sem að er tjara eða bik) í tjörunni festust mörg dýr sem núna eru útrímd og þess vegna var þetta safn rooosa áhugavert því að maður fékk að vita ögn meira um heiminn . síðan fórum við að sjá hollywoodskiltið betur enn síðast og það krafðist að keyra í gegnum rosa flott og þröngt kverfi með krókkóttum götum.
það var gaman.
síðan fórum við heim.

dagur 14
í dag keyrðum við á flugvöllin og biðum í 9 tíma til að komast í flugið tók aukalega sirka 9 tíma.

Move your blog to Nouw - now you can import your old blog - Click here

Likes

Comments

í dag byrjuðum við smári að keyra niður til golden gate bridge  ( því að við vorum komnir með kort núna) og tókum fullt af myndum. síðan keyrðum við til "calofornia academy of sciences" sem að er flott saman með sali fyrir td jarðskjálfta, þróun, himingeimin og sjóinn. síðan fórum við á eitthvað tölfu safn sem að síndi þróun reiknivéla yfir 2000 ár (frá reiknistokk yfir í microsoft) og þar var td dulkóðatæki, sporbaugreiknivélar, lærandi tölfur og og floppydiskar.

Likes

Comments

í dag keyrðum við smári fram til san fransisco en til að komast þurftum við að keyra í gegnum yosemide (borið fram YO-semm-e-dí) sem að er roooooosalega flottur þjóðgarður (þið sjáið myndir af því á eftir). síðan þegar við vorum komnir til san fransisco ætluðum við að reyna að sjá golden gate bridge en það gekk ekki mjög vel því að við vorum ekki með kort heldur leiðsögutæki en það var ekki með golden gate bridge sem útsínispúnkt.

Likes

Comments

í dag gerðum við ekkert rosa mikið við keyrðum frá las vegas til bridgeport. umhverfið í bridgeport er mjög líkt því sænska. ég hef ekki mikið meira að segja.

ps ef þið tókuð ekki eftir því þá erum við búnir að sleppa að keyra til mount rushmore því það hefði tekið eitthvað 3 daga að stanslaust keyra og við vildum frekar eiða þeim tíma í að skoða stuff

pps þetta var smááááá seint því að ég nenti ekki að gera þetta í gær

Likes

Comments

í dag byrjuðum við á að keyra til anteloup Canyon og það var roooooooooooossssaaa lega flott og guidinn tók bara símann af honum smára og fór bara að taka myndir af okkur og umhverfinu.  ps guidinn var líklega navaho indíáni. síðan keyrðum við til Las Vegas og keyrðum í gegnum zion national park þó að það hafi ekki verið skipulagt og  það var flottara en joshua tree national park sem að mælt með. síðan keyrðum við til Las Vegas og gistum þar

Likes

Comments

í dag byrjuðum við á að keyra til monument valley sem að var roooosa flott. síðan keyrðum við til mexican hat sem að var semi flott🙂. svo keyrðum við til mesa verde og þar er mjög mikið og vel geimdar fornmynjar. síðan fórum við á eitthvað safn um indíána og kúreka. það var rosa flott og áhugavert. síðan keyrðum við til page og borðuðum kvöldmat og keyrðum síðan til kanab.

Likes

Comments

Hæ í dag þurftum við Smári að vakna rosa snemma því að við vorum að fara í þyrluferð í grand canyon. Það var GEGGJAÐ GAMAN!!
Það var hægt að kaupa dvd sem var um okkur í þyrlunni en það kostaði eitthvað 5000 kr sem að var mikið fyrir 45 mínútna vídeó. Síðan keyrðum við Smári til horseshoe bend (sem er ekki bara skeyfa heldur gil sem er í laginu eins og skefa). Síðan fórum við á hótelið.

Likes

Comments

í dag byrjuðum við daginn á að reyna að borða morgunmat en það voru bara til súkkulaðikleinuhringir og bollakökur (og drykkir). síðan keyrðum við til grand Canyon. það var geggjað og stóóóóóóóórt. svo stórt að það er þyrla á myndinni hér fyrir neðan  (með stjörnunum). síðan fórum við á north arizona museum. síðan fórum við heim. og keyptum við kvöldmat klukkan 4:30 vegna þess að við þurfum að vakna snemma því að við munum fljúga í þyrlu kl 8:20 og það tekur 1:30 klukkutíma að keyra 😰😨😯😄😄

Likes

Comments

í dag byrjuðum við á að reyna að finna/kaupa bol sem stendur á "nevada" ( því að við vorum í las vegas) en við fundum ekkert í walmart😣. síðan keyrðum við til hoover dam. síðan keyrðum við í gegnum bæ sem heitir "ash fork " síðan keyrðum við  til flag staff og þar munum við gista.        

við gerðum ekki mikið í dag.
við erum samt með nokkrar myndir.

Likes

Comments

í dag byrjuðum við á að reyna að finna hlustur fyrir símana okkar og það tók svona 5 tilraunir að finna opna búð sem seldi hulstur😂😲🙁. síðan fórum við smári á einhvert fjall með flottu útsíni yfir dal sem heitir death valley og er lægsti púnktur ameríku (niður fyrir sjáfarmál). síðan keyrðum við til goldwell (sem er einhver bær úti í sveit) sem hefur rosa flott og fyndið safn(þið sjáðu myndir á eftir). síðan keyrðum við í bæ sem heitir beatty sem er lítill og ljótur og  kúrekalegur bær. þar ætluðum við í einhvern geimveru veitingastað. en honum var víst breitt í hótel..😢😢 enn við fundum subway  (ekki lestarstöð heldur veitingastaðurinn) og síðan á leiðinni heim fundum við geimveru þemaða búð og keyptum smáhluti. síðan fórum við heim (á hótelið) og síðan skrifaði ég þetta.

hér eru myndir

Likes

Comments