Seinast þegar við skrifuðum vorum við í Filippseyjum, núna erum við komin til Bali í Indónesíu. Frá bænum Moalboal, þar sem við vorum þegar við settum seinast inn færslu, fórum við með rútu til austurströnd Cebu á stað sem heitir Alcoy. Við vorum ek…

Design your blog - select from dozens of ready-made templates or make your own; simply “point & click” - Click here

Likes

Comments

Long time no blogg. Vonum að enginn hafi beðið of óþreyjufullur eftir þessari færslu, en seinastliðnu 2 vikur erum við búin að vera á mjög iklu flakki og höfum ekki haft alltaf svo gott netsamband. Við tókum 4 daga í heildina í Sapa og fórum í 2 dag…
  • 92 Readers

Likes

Comments

Víetnam er yndislegt land til að ferðast í. Það er mun stærra en maður grunar og það eru svo margir áhugaverðir staðir til að kíkja á. Við byrjuðum Víetnam ævintýrið okkar í strandarbænum Nha Trang, sem er stútfullur af rússneskum túristum. Við voru…

Likes

Comments

Kambódía er fallegt land, en fullt af spillingu. Seinastliðinn mánudag fórum við með okkar eigin guide að hinu fornu Angkor, sem er risastórt svæði sem var einu sinni höfuðborg Khmer veldisins. Þar eru mörg forn hof og grafhýsi sem voru byggð á árun…

Likes

Comments

Eftir frábæra viku í paradís (Koh Tao) var förinni heitið til Bangkok. Við gistum þar í tvær nætur og upplifðum margt skemmtilegt og furðulegt. Við áttum semsagt einn heilan dag í borginni og það höfðu ekki liðið nema 30 mínútur eftir að við fórum ú…
  • 110 Readers

Likes

Comments

Í dag er góður og fallegur dagur, eins og þeir eru flestir hérna. Ég sit við sjóinn á veitingastað Big Blue Diving, sem er fyrirtækið sem við fórum að kafa með hér á Koh Tao. Að þessu sinni er ég bara ein að skrifa því að Kristján ævintýrakarl ákvað…

Likes

Comments

Síðastliðinn laugardag fórum við í eyðimerkur safariferð með fyrirtækinu Oasis Palm Tourism. Við náðum mjög auðveldlega að prútta verðið niður við bókunardömuna í afgreiðslunni sem lækkaði verðið samtals um 100 AED! Við fengum að keyra yfir sandöldu…

Likes

Comments

Flugið til Dubai gekk mjög vel. Eftir að hafa flogið til Kastrup í Danmörku flugum við með Qatar Airways til Doha, höfuðborg Qatar. Þetta var næturflug og þjónustan um borð var mjög góð, við fengum meira að segja goodie bag með svefngrímu, sokkum, t…
  • 225 Readers

Likes

Comments

Góðan dag! Við erum núna stödd á Leifsstöð þar sem við bíðum eftir því að hefja leiðangurinn. Við komumst að því í check-in að allt flugið okkar næsta sólahringinn er tengt þannig við þurfum ekkert að hafa áhyggjur af því að checka aftur inn farangu…

Likes

Comments